
CW-HMX-315
Bettini
Öflugasta vélin sem völ er á. Mjög há upplausn og mælir 30 einstaklinga í einu.
Verð:
Hafið samband
Húsvörn ehf. býður upp á fjölbreytt svið að hitamyndavélum. Það er mjög mikilvægt í núverandi ástandi að finna og greina veika einstaklinga, hvort sem það eru starfsmenn eða gestir, sem fyrst. Veikur einstaklingur sem kemur inn í fyrirtæki eða stofnun getur sýkt aðra og þ.a.l. valdið miklu tjóni með fjarveru annara starfsmanna.
Núverandi ástand sýnir bersýnilega að þá veikleika sem stór og smá fyrirtæki búa yfir m.t.t. faraldra. Mikilvægt er að greina veikan einstakling sem fyrst, meina honum inngöngu og stýra honum í rétt ferli.
Hitamyndavélar eru áhrifarík leið til þess að skynja ástand og hvort einstaklingur sé veikur.

Sýningareintak
Eigum sýningareintak af FRT-B8X myndavél/hitamæli.
Búnaður sem þessi er mjög útbreiddur á Ítalíu og Spáni. Vélin skynjar hitastig og hvort viðkomandi sé með grímu (hægt að slökkva á þeim eiginleika). Vélin gefur hljómerki á ensku/íslensku eftir niðurstöðum mælinga.
Þá er hægt að tengja útganga í önnur kerfi, t.a.m. opna hlið eða gefa aðvörun.
Vélin getur vistað myndir af gestum.
Vélin uppfyllir öll skilyrði GDPR regla Evrópusambandsins.

Velkomin
Húsvörn ehf. er nýtt fyrirtæki sem er í nánu samstarfi við Bettini og DEA securities á Ítalíu. Húsvörn sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öryggisbúnaði, hita- og eftirlitsmyndavélum ásamt þróaðri skynjaratækni.
Sérhæfðar myndavélar til þess að mæla líkamshita fólks
Núverandi ástand hefur sýnt fyrirtækjum bersýnilega hversu kostnaðarsöm veikindi starfsmanna og gesta geta verið. Hitamyndavélar eru áhrifarík leið til þess að skynja hvort einstaklingur sé veikur.
Hafðu samband
Húsvörn ehf.
Kennitala: 480520-1570
Tölvupóstfang: husvorn@husvorn.is
S: 696-5104 - haukur@husvorn.is
S: 696-5116 - Herbert